Fróðleikur Fjögur góð ráð fyrir ferðahleðslur
Hér að neðan eru gagnlegar viðmiðunarreglur þegar kemur að notkun ferðahleðslutækja. Hafa ber í huga að ávallt skal fara varlega með tæki sem innihalda rafhlöður. Höggskemmdir, raki og annars konar tjón getur leitt til alvarlegra skemmda inni í tækjum, sem