Mynd eftir Boris Smokrovic on Unsplash
Fróðleikur

Macro myndataka

25.05.2018

Macro myndataka

Macro myndataka er sú gerð myndatöku þar sem viðfangsefnin eru smáir hlutir eins og blóm eða skordýr. Fyrir macro myndatöku þarftu bjarta linsu, góðan þrífót og mikla þolinmæði. Hér fyrir neðan eru nokkrir punktar fyrir macro ljósmyndun.

Það sem þú þarft fyrir macro ljósmyndun

Linsan

Macro linsur eru alpha og omega fyrir góðar macro myndir. Það er möguleiki að taka nærmynd með annari gerð af linsu en ef þú vilt góða niðurstöðu þarftu að fjárfesta í góðir macro linsu.

Góð ráð fyrir byrjendur í Macro ljósmyndun

Þrífótur

Til þess að þú getur tekið skýra macro ljósmynd er nauðsyndlegt að eiga þrífót til að koma í veg fyrir titring og aðrar truflanir. Í macro myndatöku gæti lítill þrífótur hentað betur en hefðbundin þrífótur.

Þolinmæði

Þolinmæði skiptir miklu máli fyrir macro ljósmyndun. Ef þú ert ekki þolinmóður einstaklingur er macro ljósmyndun ekki fyrir þig. Skordýr og blóð eru á endalausri hreyfingu, vertu þolinmóður og taktu mynd þegar rétta augnablikið kemur.

Macro ljósmynd. Ljósmyndari: Lior Mazliah á UnsplashMacro mynd af vöfflu með sírópi. Ljósmyndari: nabil boukala on UnsplashMacro mynd af blómi. Ljósmyndari: Roksolana Zasiadko on UnsplashMacro mynd af fjöður. Ljósmyndari: Amber Flowers on Unsplash
Þú getur fundið góð kennslumyndbönd um ljósmyndun á YouTube.  Kennslumyndband um macro ljósmyndun


Deildu með vinum

ELKO PÓSTLISTINN

Skráðu þig og fáðu tilkynningar um tilboð, fræðsluefni og ELKO blaðið sent.