FréttirFróðleikur Samsung Galaxy S22 | S22+ | S22 Ultra
í Febrúar 2022 kynnti Samsung björtustu stjörnuna á vetrarbrautinni, Galaxy S22 Ultra ásamt S22 og S22+. Forsalan fór fram úr væntingum Samsung og voru síðustu forseldu eintökin afhend í apríl. Hönnun sem endist Mjúkar hreyfingar á skjánum ásamt lágstemmdum linsum.