GjafalistarHugmyndir JÓL MEÐ HELGA ÓMARS
Helgi Ómarsson er ljósmyndari, bloggari, hlaðvarpari og annar eigandi skartgripalínunnar 1104. Við fengum hann til að fara yfir vöruflokkinn snyrting og heilsa og velja topp jólagjafirnar sem myndu lenda á óskalistanum hans eða sem hann myndi gefa í gjafir til