Fróðleikur Örugg meðhöndlun raftækja með hleðslurafhlöður
Hér eru einföld en mikilvæg atriði Lithium-ion hleðslurafhlöður eru orðnar óaðskiljanlegur hluti af daglegu lífi okkar. Þær knýja síma, rafmagnshlaupahjól, hleðslubanka, ferðahátalara, rafmagnstannbursta, dróna og fjölmörg önnur tæki heima, í vinnu og á ferðalögum. En mikilvægt er að muna að