FréttirFróðleikur Nýjar orkumerkingar
Evrópusambandið hefur endurskoðað og betrumbætt orkumerkingar til samræmis við þarfir notenda. Núverandi orkunýtniflokkar, A+++ til G, hafa sífellt minni áhrif. Orkunýtniflokkar með mismunandi fjölda „+“ gefa ekki nægilegar skýrar upplýsingar og nú þegar eru flestar vörur í 2-3 efstu flokkunum.