Fróðleikur Mikilvægt að hreinsa síuna á þvottavélinni!
Það eru alls ekki allir sem vita að neðst á þvottavélinni er lítið hólf sem þarf að losa annað slagið og þrífa, þetta hólf kallast sía (e. filter). Þarna getur ýmislegt komið í ljós, smáhlutir sem óvart fóru í þvott,