FréttirFyrirtækjaþjónusta Fyrirtækjaþjónusta ELKO
ELKO hefur nú stofnað formlegt fyrirtækjasvið sem býður upp á yfirgripsmikið úrval raftækja sem henta jafnt stærri sem smærri fyrirtækjum. Hvort sem um ræðir búnað í nýbyggingar, skrifstofurými, fundarherbergi, kaffistofur, verslanir, veitingastaði eða starfsmannaaðstöðu þá býður ELKO uppá góðar lausnir