GjafalistarHugmyndir Aron Mola og Birta Líf skiptast á jólagjöfum
Birta Líf Ólafsdóttir og Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aronmola, eru hress og skemmtileg systkini. Við báðum Birtu og Aron um að koma í smá gjafaleik með okkur, þar sem við fólum þeim það verkefni að fara yfir vöruvalið