Hugmyndir Heimagert bragðefni fyrir sumardrykkina
Ef þú vilt poppa sódavatnið eða kokteilinn upp er lítið mál að útbúa bragðsýróp. Jarðaber, hindber, bláber, sítróna, lime, appelsína, mangó, ananas, ástaraldin, mynta, kókos – þú getur rétt ímyndað þér hvað hægt er að leika sér mikið með þetta.